FASTEIGN Á HJÓLUM
FULLBÚIN STÖÐUHÝSI
Við bjóðum uppá ýmsar stærðir húsa á bilinu 15m2 til 56m2. Hvert hús er byggt á stál og viðar ramma sem tryggir góða endingu. Húsin eru byggð samkvæmt stöðlum og reglugerðum Evrópusambandsins. Húsin eru frábær hagkvæmur kostur þar sem enga sökkla þarf undyr húsið. Húsin eru framleidd í Póllandi og er stöðuhýsi.is umboðsaðili þeirra á Íslandi. Við bjóðum einnig uppá salernishús sem nýst geta fyrir tjaldstæði, ferðamannastaði og margt fleira. Öll húsin koma á hjólum þannig að einfalt og ódýrt er að stilla þau af á stað. Hægt er að snýða húsin eftir hugmyndum hvers og eins í skipulagi og efnisvali. Húsin geta nýst sem frístundahús, starfsmannahús, útleigu einingar eða jafnvel skrifstofa.
Það þarf bara að tengja og flytja inn!
ENGIN LEYFI
Það þarf ekkert byggingaleyfi fyrir húsunum! Eingöngu stöðuleyfi.
STÖÐUHÝSI
Stöðuhýsin sem við bjóðum uppá eru frábær kostur sem sumarhús eða hverskins heimili eða vistarverur. Eftir að viðskiptvinur fær afhent tekur það aðeins nokkrar klukkustundir að koma því fyrir og hægt er að flytja beint inn.
EININGASTÖÐUHÝSI
Frábær kostur fyrir þá sem vilja hafa meira pláss í kringum sig. Hægt er að raða saman einingum og fá þannig skemmtilegt rými. Húsin eru klæðskerasaumuð að eftir kröfu viðskiptavina, efnisval, tæki og tól. Þitt er valið. Hér er hægt að búa til flottan sumarbústað með lítilli fyrirhöfn, LESA MEIRA
SALERNISHÚS
Snyrtileg lausn. Salernishúsin eru fullkomin fyrir tjaldstæði, á fjölförnum ferðamannastöðum, við vinnubúðir ofl. Salernisaðstaða og sturtu aðstaða sem er sniðin að þínu verkefni.