FULLBÚIN LYKLAKLÁR HEIMILI OG SALERNI

 

Húsin okkar eru fullbúin innréttinga og tækja og geta verið allt að 56m². Ef að viðskiptavinir vilja stærri einingar er hægt að tengja tvö til þrjú hús saman og ná allt að 170m²

STÖÐUHÝSI

Stöðuhýsin sem Kaldaheiði býður upp á eru frábær kostur sem sumarhús eða hvers konar heimili eða vistarverur. Eftir að viðskiptavinur hefur fengið afhent hýsið, tekur það aðeins nokkrar klukkustundir að koma því fyrir og hægt er að flytja beint inn.

LESA MEIRA

<span data-metadata=""><span data-buffer="">
EININGASTÖÐUHÝSI

Frábær kostur fyrir þá sem vilja hafa meira pláss í kringum sig. Hægt er að raða saman einingum og fá þannig skemmtilegt rými. Húsin eru klæðskera-saumuð eftir kröfum viðskiptavina, bæði hvað varðar efnisval, tæki og tól. Þitt er valið. Hér er hægt að búa til flottan sumarbústað með lítilli fyrirhöfn.
 

LESA MEIRA

<span data-metadata=""><span data-buffer="">
SALERNISHÚS

Snyrtileg lausn. Salernishúsin eru fullkomin fyrir tjaldstæði, á fjölförnum ferðamannastöðum, við vinnubúðir og fleira. Salernisaðstaða og sturtuaðstaða sem er sniðin að þínu verkefni.

LESA MEIRA

Shopping Cart